

Um okkur
Hygge er kaffihús og bakarí í hverfinu sem fyrst opnaði dyr sínar fyrir nýjum viðskiptavinum í febrúar 2022, þar sem við vorum tekið opnum örmum af nærsamfélaginu. Ástríða okkar liggur í því að baka ljúffengt og gæðabakkelsi og hygge os.

Gæði og ástríða
Hjá Hygge bjóðum við aðeins upp á ferskustu vörurnar, og aðeins hæsta gæðastig kemst að. Við viljum ekki staðna í því sem við bjóðum upp á okkur finnst gaman að breyta til. Við elskum að prófa nýja hluti og njóta þess að hafa gaman.

Hygge alla daga
Stemningin er róleg, notaleg og hugguleg. Hjá okkur færðu gæðakaffi og bakkelsi, og við búum allt til á staðnum í samræmi við og með virðingu fyrir hefðum. Hugmyndin um að sameina kaffihús og örbakarí á uppruna sinn í Danmörku. Okkar innblástur var að fanga kjarnann í dönsku orðinu Hygge, sem merkir að njóta notalegrar stundar með fjölskyldu og vinum í hlýlegu umhverfi.






















Hygge - Seljavegi
Opið frá 8:00 - 17:00 alla daga.
Seljavegi 2, 101 Reykjavík
Hygge - Barónsstíg
Opið frá 8:00 - 17:00 alla daga.
Barónsstíg 6, 101 Reykjavík